TEKLA SÓL INGIBJARTSDÓTTIR  

Meginstef línunnar eru hnútar sem hnýttir eru á ólíka vegu. Í upphafi rannskaði ég hinar fjölmörgu aðferðir sem notaðar eru til að búa til textíl og gerði tilraunir með þær aðferðir sem að lokum leiddi mig að hnútagerðinni. Í verkinu er annarsvegar unnið með stóra og þunga sjálfstæða hnúta en hinsvegar léttari hnúta sem hnýtast saman og mynda eina heild. Með línuninni er samtalið á milli þessara andstæðna, hið þunga og það létta, sem birtist í flíkunum skoðað, ásamt því að abstrakt form sem verða til við hnútakerfin birtast í einföldum flíkum.

-
The main theme of the collection are knots that are knotted in different ways. To start with I was researching various methods of textile making and began experimenting those different methods, that finally lead me to the knot making. The line works both with heavy and big indipendant knots as well as lighter knots that create a unity when knotted together. With this collection the conversation between these two contrasts, the heavy and the light, is reflected upon, with abstract forms coming to live in the simple clothing as a result of the knotting.<-