HRAFNKATLA UNNARSDÓTTIR
Með þessari línu vildi ég skapa einfaldan og elegant fatnað úr
skemmdum fötum sem einhver hafði hent, til að sýna fram á að það geta falist
verðmæti í því sem við teljum vera rusl. Með þessu vonast ég til að hvetja fólk
til að endurnýta og beina sjónum frá skynditísku (e. fast fashion) án þess þó
að finnast það ógnvekjandi. Ég fékk mikinn innblástur frá níunda áratugnum með
sínum hráleika og einföldu skuggamyndum. Ég notaði aðallega aðsniðin efni og
leðurefni þar sem þau eru tímalaus og mér fannst það eiga vel við hugmyndafræði
línunnar.
-
In this collection I wanted to make simple and elegant pieces out of damaged clothing that had been thrown away to show that there can still be luxury in what we think is trash, and by that hopefully encourage people to up-cycle and steer away from fast fashion without it seeming intimidating. I drew a lot of my inspiration from the nineties with the raw and simple silhouettes, and mainly used tailored and leather fabrics as they are timeless, which I thought was fitting with the concept.
-
In this collection I wanted to make simple and elegant pieces out of damaged clothing that had been thrown away to show that there can still be luxury in what we think is trash, and by that hopefully encourage people to up-cycle and steer away from fast fashion without it seeming intimidating. I drew a lot of my inspiration from the nineties with the raw and simple silhouettes, and mainly used tailored and leather fabrics as they are timeless, which I thought was fitting with the concept.













