CHRISTINA WÄCHTER

Línan er innblásin af ókunnugum stöðum, yfirborði frásagna og nýju umhverfi. Hugmyndin að verkinu er byggð á hugsunum um hvað það þýðir að vera heima, hvað hugtakið heima stendur fyrir og spyr spurningarinnar: Hvenær líður manni eins og maður sé kominn heim? Þegar unnið var með þetta efni varð markmið ferlisins að skapa rými þæginda og túlka vellíðan og notalegheit með flíkunum. 

-
The line is inspired by an unknown place, storytelling facades and new surroundings. The idea of the collection is based on the thought of what a home feels like and asks the question: When does one feel at home? Working with connected associations, the aim of the process was to create a space of comfort and to express an ease and cosiness in the garments.