home  

ARNA INGA ARNÓRSDÓTTIR

Luminous Desire

Þessi lína er mín leið til að skilgreina hina valdamiklu konu. Konu sem á líkama sinn algjörlega sjálf, er kynvera án skammar – og þannig á einhvern hátt ósnertanleg svo það lýsir af henni, næstum eins og hún sé af annarri plánetu. Frá því að ég byrjaði að þroskast og verða að konu hef ég alltaf falið mig í skugga þeirra sem eru í kringum mig, ég hef verið hrædd við að taka mitt pláss og mér leið eins og mitt hlutverk á jörðinni væri að þjóna öðrum. Undanfarið hef ég þó verið að æfa mig í að taka meira pláss, vera sjálfsörugg og skammast mín ekki fyrir að vera kynvera. Kvenlíkaminn hefur í gegnum söguna verið kyngerður en á sama tíma hefur samfélagið sagt konum að skammast sín fyrir kynlöngun sína. Tímarnir eru að breytast og mér líður eins og umræðan um kynlíf séu orðin mun opnari.

-

Luminous Desire

The collection is my take on the powerful woman. A woman that has full ownership over her body, is a sexual being without shame – in a way untouchable and luminous, almost alien-like. Ever since I started growing into a woman, for as long as I can remember I have been hiding in the shadows of the people around me, I’ve been afraid to take up space and felt like my place on the planet was to please others. Recently I’ve started practicing to take up my space, be self-confident and to not feel ashamed of being a sexual being. Throughout history, women’s bodies have been sexualized and at the same time, the women have been told by society to feel shameful of their sexual desires. Now times are changing, and I feel as if the discussion about sex has become more open.